Neðanmáls a Athygli vekur að tíu öldum eftir daga Davíðs birtust hersveitir engla fjárhirðum sem gættu hjarðar sinnar úti í haga í grennd við Betlehem. Englarnir tilkynntu fjárhirðunum að Messías væri fæddur. — Lúk. 2:4, 8, 13, 14.