Neðanmáls
b Það vekur athygli að Zamora skuli nota nafn Guðs en ekki titil í bænarbréfi sínu til páfans í Róm. Nafnið er stafsett „Yahweh“ í spænskri þýðingu bænarbréfsins. Óvíst er hvernig það var ritað í upprunalegu skjali á latínu. Í rammagreininni „Að rita nafn Guðs“ á bls. 19 er rætt um þýðingu Zamora og nafn Guðs.