Neðanmáls
a Biblían kennir ekki að Guð hafi bókstaflega eignast soninn Jesú með konu. Hann skapaði öllu heldur andason sem hann sendi síðar til jarðar og bjó svo um hnútana að meyjan María fæddi hann. En þar sem Guð skapaði Jesú getur hann réttilega kallað sig föður hans.