Neðanmáls
a Orðið „apókrýfur“ er dregið af grísku orði sem merkir „að hylja“. Til að byrja með var þetta orð notað um texta sem einungis var ætlaður áhangendum ákveðinnar hugmyndastefnu og var hulinn þeim sem ekki tilheyrðu þeim hópi. Er fram liðu stundir var farið að nota orðið um þau ritverk sem ekki voru hluti af áreiðanlegu helgiritasafni Biblíunnar.