Neðanmáls
a Fræðimenn til forna breyttu orðalagi versins í „sál mín“, rétt eins og átt væri við Jeremía. Þeir töldu augljóslega að það væri virðingarleysi að nota orðið sál um Guð en það er sama orð og notað er í Biblíunni um jarðneskar sköpunarverur. En í Biblíunni er Guði oft lýst með orðum sem við mennirnir eigum auðvelt með að skilja. Þar sem orðið „sál“ getur þýtt „líf einhvers“ getur orðalagið „sál þín“ einfaldlega þýtt „þú“.