Neðanmáls
c Setningin „það mun eyða öllum þessum ríkjum“ vísar til ríkjanna eða heimsveldanna sem líkneskið táknar. (Dan. 2:44) Í hliðstæðum biblíuspádómi kemur hins vegar fram að ,allir konungar í veröldinni‘ muni fylkja liði gegn Guði á „hinum mikla degi Guðs hins alvalda“. (Opinb. 16:14; 19:19-21) Öllum ríkjum þessa heims verður því útrýmt í Harmagedón, ekki aðeins ríkjunum sem líkneskið táknar.