Neðanmáls
b Lamek hafði gefið syni sínum nafnið Nói sem merkir sennilega „hvíld“ eða „huggun“. Hann hafði líka spáð því að Nói myndi uppfylla merkingu þessa nafns með því að veita mannkyni hvíld frá erfiði og striti sínu á jörð sem bölvun hvíldi yfir. (1. Mósebók 5:28, 29) Lamek lifði ekki nógu lengi til að sjá spádóminn rætast.