Neðanmáls
c 8. grein: Að nýju lærisveinarnir skuli hafa ,rækt trúlega uppfræðslu postulanna‘ gefur til kynna að postularnir hafi kennt á reglulegum grundvelli. Sumt af því sem þeir kenndu var skráð í innblásnar bækur sem eru núna hluti af Grísku ritningunum.