Neðanmáls
b Hinn 15. nísan hófst við sólsetur og þá var jafnframt vikulegur hvíldardagur (laugardagur). Þá hófst einnig hátíð ósýrðu brauðanna og fyrsti dagur hennar var alltaf hvíldardagur. Þar sem þessa tvo hvíldardaga bar upp á sama dag var sagt að „mikil [væri] helgi þess hvíldardags“. – Lestu Jóhannes 19:31, 42.