Neðanmáls
a Í dæmisögunni líður ákveðinn tími milli þess að hrópað er: „Brúðguminn kemur,“ (6. vers) og þess að hann sé kominn (10. vers). Á síðustu dögum hafa árvakrir andasmurðir þjónar Guðs séð og skilið táknið um nærveru Krists. Þeir vita því að hann er nærverandi sem konungur í ríki Guðs. En þeir þurfa að leggja sig alla fram til að halda út þar til hann kemur.