Neðanmáls
b „Betel“ merkir „Guðs hús“ og er heiti sem Vottar Jehóva nota yfir deildarskrifstofur sínar um allan heim. (1. Mósebók 28:17, 19, Biblían 1981, neðanmáls) Þeir sem tilheyra Betelfjölskyldunni sinna margvíslegum verkefnum til að styðja fræðslustarf Votta Jehóva.