Neðanmáls
a Að sögn Íslensku alfræðiorðabókarinnar er fornletursfræði „fræðigrein um leturtegundir fornaldar og miðalda; notuð til að ráða aldur og uppruna handrita“. Með tímanum breytist rithandarstíll smám saman. Breytingarnar geta leitt í ljós hve gamalt handritið er ef hægt er að bera það saman við önnur handrit sem búið er að aldursgreina með áreiðanlegum hætti.