Neðanmáls
a Í þessari grein er orðið „flóttamaður“ notað um þá sem hafa flúið til annars lands eða innanlands vegna stríðsátaka, ofsókna eða náttúruhamfara. Samkvæmt Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur „1 af hverjum 113 jarðarbúum“ verið hrakinn frá heimili sínu.