Neðanmáls
c Eftir að flóttamenn koma á staðinn ættu öldungar að fylgja sem fyrst leiðbeiningunum í bókinni Söfnuður skipulagður til að gera vilja Jehóva, 8. kafla, bls. 87 grein 2. Öldungar geta haft samband við söfnuði í öðrum löndum með því að skrifa sinni eigin deildarskrifstofu með hjálp jw.org. Meðan þeir bíða svars geta þeir spurt flóttamanninn af nærgætni um söfnuðinn hans og þátttöku í boðunni til að kanna hvernig hann er á vegi staddur.