Neðanmáls
a Mæður með fæðingarþunglyndi geta átt erfitt með að tengjast barninu. En þær ættu ekki að ásaka sig fyrir það. Bandaríska geðheilbrigðisstofnunin segir að fæðingarþunglyndi eigi sér „líklega bæði líkamlegar og tilfinningalegar orsakir ... en sé ekki vegna einhvers sem móðirin gerir eða gerir ekki“. Frekari upplýsingar um þetta málefni er að finna í greininni „Þunglyndi eftir fæðingu“ í Vaknið! október-desember 2003.