Neðanmáls
a Mikilvægasta ákvörðun ævinnar er hvort þú lætur skírast. Hvers vegna er hún svona mikilvæg? Þeirri spurningu er svarað í þessari grein. Greinin hjálpar einnig þeim sem eru að hugleiða skírn að yfirstíga hindranir sem gætu staðið í vegi fyrir þeim.