Neðanmáls
a Það er orðið mun algengara en áður að hitta fólk sem segist ekki trúa á Guð. Í þessari grein er rætt hvernig við getum komið sannleika Biblíunnar á framfæri við þá sem hugsa þannig, og hjálpað þeim að treysta Biblíunni og byggja upp trú á Jehóva Guð.