Neðanmáls
c MYND: Mikael tekur sér hlé frá því að þrífa ríkissalinn til að tala við feðga í söfnuðinum. Það fer í taugarnar á Alexander, bróðurnum sem er að ryksuga. Honum finnst að Mikael eigi að vinna en ekki spjalla. Síðar sér Alexander umhyggjusemi Mikaels þegar hann aðstoðar eldri systur. Það minnir Alexander á að hugsa um þá góðu eiginleika sem Mikael hefur.