Neðanmáls
a Eftir því sem endirinn færist nær þurfum við öll að styrkja samband okkar við bræður og systur. Í þessari grein ræðum við hvað við getum lært af reynslu Jeremía. Einnig verður rætt hvernig það mun hjálpa okkur á erfiðum tímum að styrkja vináttubönd við trúsystkini okkar núna.