Neðanmáls
c MYNDIR: Myndin sýnir hvaða aðstæður gætu skapast í „þrengingunni miklu“. Bræður og systur leita skjóls á háalofti bróður. Það veitir þeim huggun að vera saman á þessum erfiðu tímum. Næstu þrjár myndir sýna hvernig þessi sömu trúsystkini höfðu myndað sterk vináttubönd áður en þrengingin mikla hófst.