Neðanmáls
a Sá sem er auðmjúkur sýnir öðrum miskunn og samúð. Við getum því réttilega sagt að Jehóva er auðmjúkur. Í greininni skoðum við hvernig við getum lært auðmýkt af Jehóva. Við kynnum okkur líka það sem við getum lært um hógværð af Sál konungi, Daníel spámanni og Jesú.