Neðanmáls
a Jesús sagði að lærisveinar sínir myndu þekkjast á kærleikanum sem þeir bera hver til annars. Við reynum öll að fara eftir þessu boði. Við getum styrkt kærleikann til trúsystkina okkar með því að rækta með okkur ástúð – kærleikann sem ríkir innan fjölskyldunnar þegar sambandið er náið. Þessi grein hjálpar okkur að styrkja kærleikann til bræðra okkar og systra í söfnuðinum.