Neðanmáls
b MYND: Hjónin geta sýnt hvort öðru og sonum sínum kærleika og samúð vegna þess að þau eru sköpuð eftir mynd Guðs. Þau elska Jehóva og sýna að þau kunna að meta þá gjöf sem það er að eiga börn með því að kenna þeim að elska Jehóva og þjóna honum. Þau nota myndband til að útskýra hvers vegna Jehóva gaf Jesú sem lausnarfórn. Þau útskýra líka fyrir þeim að í paradísinni sem er fram undan munum við annast jörðina og dýrin að eilífu.