Neðanmáls
c Í Watch Tower Publications Index er að finna athugasemdir meira en 60 sérfræðinga, þar á meðal vísindamanna, sem trúa á sköpun. Þú finnur þetta efni undir viðfangsefninu „Science“, undir flettunni „scientists expressing belief in creation“. Sum af þessum viðtölum er að finna í Efnislykli að ritum Votta Jehóva. Þú finnur þau undir viðfangsefninu „Tækni og vísindi“, undir millifyrirsögninni „Viðtal“.