Neðanmáls
a Allt gott kemur frá Jehóva. Hann gerir öllum gott, jafnvel hinum illu. En hann hefur sérstaka ánægju af að gera trúföstum tilbiðjendum sínum gott. Í þessari grein skoðum við hvernig Jehóva sýnir þjónum sínum gæsku. Við skoðum einnig hvernig þeir sem auka þjónustu sína finna stundum á sérstakan hátt að Jehóva er góður.