Neðanmáls
a Það gleður okkur þegar fólk bregst vel við fagnaðarboðskapnum og okkur þykir leitt þegar það gerir það ekki. Kannski ertu að aðstoða einhvern við biblíunám sem tekur ekki framförum. Eða kannski hefðurðu aldrei verið með biblíunemanda sem lét skírast. Þýðir það að þér hafi mistekist í því starfi að gera fólk að lærisveinum? Í þessari grein sjáum við að við getum náð árangri í boðuninni og haft gleði af henni hvort sem fólk hlustar á okkur eða ekki.