Neðanmáls
c MYND: Þeir sem verða þjónar Jehóva og trúa á lausnarfórnina njóta góðs af kærleika Guðs á annan veg. Auk þess að njóta góðs af kærleika Guðs til alls mannkynsins njóta þjónar Jehóva góðs af tryggum kærleika Guðs. Myndirnar sýna dæmi um það.