Neðanmáls
a Jehóva vill að við sýnum bræðrum okkar og systrum í söfnuðinum tryggan kærleika. Við getum skilið betur hvað tryggur kærleikur er með því að skoða hvernig sumir af þjónum Guðs áður fyrr sýndu þennan eiginleika. Í þessari grein skoðum við hvað við getum lært af Rut, Naomí og Bóasi.