Neðanmáls
a Jehóva er besti vinur okkar. Við metum mikils vináttuna við hann og okkur langar að kynnast honum betur. Það tekur tíma að kynnast einhverjum. Þetta á líka við um það að rækta vináttuna við Jehóva. Hvernig getum við tekið frá tíma til að nálgast himneskan föður okkar í ljósi þess að við erum flest önnum kafin og hvaða gagn höfum við af því að gera það?