Neðanmáls
a Opinberunarbókin notar tákn til að sýna hverjir óvinir Guðs eru. Daníelsbók hjálpar okkur að skilja hvað þessi tákn merkja. Í þessari námsgrein berum við saman suma af spádómum Daníels við álíka spádóma í Opinberunarbókinni. Það hjálpar okkur að bera kennsl á óvini Guðs. Síðan ræðum við hvað verður um þá.