Neðanmáls
a Það er eðlilegt að finna til ótta og hann getur verndað okkur gegn hættum. En það getur hins vegar verið hættulegt að láta undan óheilnæmum ótta vegna þess að Satan notar óttann gegn okkur. Það er greinilega erfitt að hafa stjórn á slíkum ótta. Hvað hjálpar okkur til þess? Eins og við sjáum í þessari grein getum við sigrast á hvaða ótta sem er ef við erum sannfærð um að Jehóva sé með okkur og að hann elski okkur.