Neðanmáls
a Við kunnum innilega að meta það að geta nálgast Jehóva í bæn. Við viljum að bænir okkar séu eins og ilmandi reykelsi og gleðji hann. Í þessari námsgrein ræðum við um það sem við getum talað um í bænum okkar. Við skoðum einnig hvað við ættum að hafa í huga þegar við erum beðin um að biðja fyrir hönd annarra.