Neðanmáls
a Við þurfum að treysta bræðrum okkar og systrum. Það er ekki alltaf auðvelt því að stundum valda þau okkur vonbrigðum. Í þessari námsgrein skoðum við nokkrar meginreglur í Biblíunni og dæmi úr fortíðinni sem er gott að hugleiða. Þetta hjálpar okkur að styrkja traust okkar á trúsystkinum okkar og endurheimta traust ef þau hafa valdið okkur vonbrigðum.