Neðanmáls
a Ef við viljum að aðrir treysti okkur þurfum við fyrst að sýna að við séum traust og áreiðanleg. Í þessari námsgrein skoðum við hvers vegna traust er svona mikilvægt og hvaða eiginleikar hjálpa okkur að vera þess konar persóna sem aðrir geta treyst.