Neðanmáls
b Ef við komumst að því að einhver í söfnuðinum hefur gerst sekur um alvarlega synd ættum við að hvetja hann til að leita sér hjálpar hjá öldungunum. Ef hann gerir það ekki ætti hollusta við Jehóva og kristna söfnuðinn að fá okkur til að láta andlega hirða vita um málið.