Neðanmáls
a Stundum börðust kynkvíslir Ísraelsmanna innbyrðis þótt það væri á móti vilja Jehóva. (1. Kon. 12:24) En það kom fyrir að hann var samþykkur þessum aðgerðum vegna þess að ákveðnar kynkvíslir höfðu annaðhvort snúist gegn honum eða syndgað gróflega á annan hátt. – Dóm. 20:3–35; 2. Kron. 13:3–18; 25:14–22; 28:1–8.