Neðanmáls
c María þekkti Ritningarnar vel og vitnaði í þær. (Lúk. 1:46–55) Jósef og María höfðu trúlega ekki efni á eintaki af Ritningunum. Þau hljóta að hafa hlustað vel þegar orð Guðs var lesið í samkunduhúsinu svo að þau gætu rifjað það upp síðar.