Neðanmáls
a Skírnin er mikilvægur áfangi í lífi biblíunemanda. Hvað getur knúið hann til að stíga þetta skref? Kærleikur. En að hverju og að hverjum beinist kærleikurinn? Í þessari námsgrein skoðum við svörin við þessum spurningum og ræðum hvers konar líf bíður þeirra sem láta skírast.