Neðanmáls
a Margir bræður og systur eiga góðar minningar frá því að njóta sköpunarverksins með kristnum foreldrum sínum. Þau gleyma ekki hvernig foreldrar þeirra notuðu þessi tækifæri til að fræða þau um persónuleika Jehóva. Ef þú átt börn, hvernig geturðu þá notað sköpunarverkið til að hjálpa þeim að kynnast eiginleikum Guðs? Þessi námsgrein svarar þeirri spurningu.