Neðanmáls
a Það sem segir í orði Guðs um hið mikla andlega musteri er með dýpri sannindum þess. Hvaða musteri er þetta? Í þessari námsgrein verður farið ofan í saumana á því sem segir um það í Hebreabréfinu. Námsgreinin getur hjálpað þér að meta enn betur þann heiður að fá að tilbiðja Jehóva.