Neðanmáls
b ORÐASKÝRING: Þegar talað er um tilhugalíf í þessari námsgrein og þeirri næstu er átt við þann tíma þegar karlmaður og kona kynnast betur til að komast að því hvort þau eigi saman sem hjón. Stundum er líka talað um að þau séu að kynnast, séu byrjuð saman eða séu á föstu. Tilhugalíf hefst þegar karlmaður og kona láta skýrt í ljós að þau séu hrifin hvort af öðru og það heldur áfram þangað til þau giftast eða ákveða að slíta sambandinu.