Neðanmáls
d MYND: Það rifjast upp fyrir ungri konu sem yfirgaf söfnuðinn hvað hún lærði um eyðingu Babýlonar hinnar miklu. Hún ákveður að snúa aftur til Jehóva og foreldra sinna sem eru vottar. Ef slíkt gerist viljum við líkja eftir miskunnsömum og samúðarfullum föður okkar á himnum og gleðjast þegar syndari snýr aftur.