Neðanmáls
d Asa konungur drýgði alvarlegar syndir. (2. Kron. 16:7, 10) En Biblían talar samt vel um hann. Þegar spámaður Jehóva áminnti hann brást hann illa við í fyrstu en mögulega iðraðist hann síðar. Góðir eiginleikar hans höfðu meira vægi en mistökin sem hann gerði. Asa tilbað Jehóva einan og var mikið í mun að útrýma skurðgoðadýrkun úr ríkinu. – 1. Kon. 15:11–13; 2. Kron. 14:2–5.