Neðanmáls
a ORÐASKÝRING: Í Biblíunni er orðið „synd“ stundum notað um rangan verknað, það að lifa ekki eða breyta í samræmi við siðferðisreglur Jehóva. En orðið „synd“ er líka notað um ófullkomleikann sem allir menn hafa erft frá Adam. Arfgeng synd er ástæðan fyrir því að við deyjum.