Neðanmáls
b Í Efesusbréfinu 1:10 talar Páll um „það sem er á himnum“ og að því verði safnað saman. En Jesús á við annað í Matteusi 24:31 og Markúsi 13:17 þegar hann segir að hinum „útvöldu“ verði safnað saman. Páll vísar til þess þegar Jehóva velur þá sem ríkja með syni hans á himnum með því að smyrja þá með heilögum anda. Jesús vísar til þess þegar hinum andasmurðu sem eru eftir á jörð er safnað saman til himna í þrengingunni miklu.