Neðanmáls
a Jehóva fyrirgaf þjónum sínum fyrir daga kristninnar. Það var áður en Jesús greiddi lausnargjaldið. Jehóva gerði það vegna þess að hann var viss um að sonur hans myndi reynast trúfastur allt til dauða. Í augum Guðs var lausnargjaldið svo gott sem greitt. – Rómv. 3:25.