Neðanmáls
a Í hebreska frumtextanum er hér notaður ákveðinn greinir sem gefur til kynna að átt sé við hina einu sönnu fyrirgefningu og hún er þannig aðgreind frá annars konar fyrirgefningu. Margar biblíuþýðingar gera ekki þennan mikilvæga greinarmun í Sálmi 130:4 eins og Nýheimsþýðing Biblíunnar gerir.