Neðanmáls
d MYND: Öldungur kemur með hugmynd sem hinir öldungarnir samþykkja ekki. Síðar, meðan hann horfir á stjörnubjartan himininn, hugleiðir hann vandlega hversu vitur og máttugur skaparinn er og áttar sig á að vilji Jehóva er mikilvægari en hans eigin hugmyndir.