Neðanmáls
a ORÐASKÝRING: Í Biblíunni merkir orðið „synd“ oft verk eins þjófnað, hórdóm eða morð. (2. Mós. 20:13–15; 1. Kor. 6:18) En í sumum ritningarstöðum á orðið „synd“ við um það ófullkomna ástand sem við fæðumst í jafnvel þótt við höfum ekki drýgt neina synd enn þá.