Neðanmáls
a „Hryðjuverk“ á yfirleitt við það þegar fólk beitir eða hótar ofbeldi – sérstaklega gegn óbreyttum borgurum – til að vekja ótta og ná ákveðnu markmiði í stjórnmálum, trúmálum eða þjóðfélagsmálum. En fólki getur greint á um hvort ákveðinn verknaður ætti að teljast hryðjuverk eða ekki.